Hverjir geta orðið lánþegar?

Árgjald

Vottorð

Fyrir námsmenn

Til rithöfunda og þýðenda

Til útgefenda

Samstarfsaðilar

Upplýsingar

Á vef Hljóðbókasafnsins eru fjölbreyttar upplýsingar sem nýtast bæði lánþegum og öðrum velunnurum safnsins.

Rétt er að benda á að upplýsingar sem sérstaklega nýtast lánþegum við not á safninu er einnig að finna á læstum lánþegavef safnsins, undir Bækur hér að ofan.

Innskráning fyrir lánþega

Til að hlusta á bækur safnsins þá skrá lánþegar sig hér inn á rafræna bókasafnið okkar.

 Innskráning

Hvað er aðgengileg bók?

Aðgengileg bók er skilgreind sem bók sem allir geta lesið, hvort sem er í texta, hljóði eða á annan hátt. Erfitt og jafnvel ómögulegt er að búa til 100% aðgengilega bók þar sem þarfir og hæfni lesenda eru mjög mismunandi.

Gildi og stefna safnsins

Hljóðbókasafn Íslands er aðgengissafn sem stefnir að því að allir sem þurfa á sérstökum lausnum að halda til að geta lesið bækur hafi aðgang að slíkum bókum hjá safninu. Aðgengi fyrir alla er lykilatriði til að skapa gott samfélag.

Skip to content