Innskráning fyrir lánþega

Til að hlusta á bækur safnsins þá skrá lánþegar sig hér inn á rafræna bókasafnið okkar.

Umsókn um aðgang

Einungis þeir sem hafa vottorð um að þeir geti ekki lesið prentað mál hafa rétt á því að vera lánþegar Hljóðbókasafnsins.

Ekki er hægt að hlusta á bækur þessa stundina vegna bilunar.
Vinsamlegast reynið síðar.

Samnorrænn tæknifundur á Íslandi 

Hljóðbókasafn Íslands var um mánaðamótin gestgjafi á reglulegum fundi samstarfssafna á Norðurlöndum, Sviss og Hollandi. Samstarf af þessu toga er ómetanlegt fyrir lítið safn á borð við HBS.  Þessir fundir eru haldnir 4 sinnum á ári, til skiptis á netinu og í...

read more

Kiwanisklúbburinn Katla gefur barnabókalestur 

Kiwanisklúbburinn Katla hefur reynst Hljóðbókasafninu vel undanfarin ár. Katla hefur frá árinu 2016 styrkt innlestur á barna- og unglingabókum með reglulegu millibili. Kiwanismennirnir Ólafur Sigmundsson og Ásmundur Jónsson áttu fund með forstöðumanni HBS og...

read more

40 ára afmæli fagnað á Hljóðbókasafni Íslands

40 ára afmæli Hljóðbókasafns Íslands var fagnað með veglegri dagskrá 5. maí síðastliðinn. Vinir og velunnarar HBS fjölmenntu í húsakynni safnsins og þáðu léttar veitingar. Góðir gestir ávörpuðu samkomuna: Menningar- og viðskiptaráðherra Lilja D. Alfreðsdóttir, Sigþór...

read more

40 ára afmæli Hljóðbókasafnsins

Marín Guðrún Hrafnsdóttir - Forstöðumaður Hljóðbókasafnsins
Hvað er Hljóðbókasafnið?

Hljóðbókasafn Íslands er aðgengisbókasafn fyrir þá sem ekki geta lesið prentað letur með góðu móti og geta vísað fram vottorði um að svo sé.

Fyrir námsmenn

Hljóðbókasafnið þjónustar námsfólk á framhaldsskólastigi og hægt er að leggja inn beiðnir um ákveðnar bækur.

Skip to content